top of page
ICELANDICHORSES
YSTA-GERÐI
R E I Ð S K Ó L I
SKRÁNING HAUSTÖNN 2022!
Reiðskólinn í Ysta-Gerði verður með 6 vikna námskeið frá 10/9 til 16/10, fyrir 5 ára og eldri, líka fullorðna. Hestar, reiðtygi, Hjálmar og öryggisvestar á staðnum. Hver kennslustund er 40 min. Námskeiðið kostar 24.000 kr.
Skráning fer fram í gegnum Sportabler. Hægt er að nota frístundarstyrk.
Skráninginn er bindandi. Börnin eru á ábyrgð foreldra.
tímar í reiðskólan í haust:
Laugardag kl 11
Laugardag kl 12
Laugardag kl 13
Laugardag kl 14
Sunnudag kl 11
Sunnudag kl 12
Sunnudag kl 13
Sunnudag kl 14
bottom of page